About Gásir

logo Verið velkomin á heimsíðuna okkar. Eigendur að Gásum eru Auðbjörn Kristinsson og sambýliskona hans Ester Anna Eiríksdóttir.Gásir eru rétt við Akureyri eða ca 10km.  Hjá okkur búa 2 dætur okkar þær  Anna Kristín og Auður Karen.  Reiðhöllin er að mestu tilbúin en hún er miðsvæðis og er 10×20 á stærð. Á Gásum er stunduð hrossarækt, tamningar og sala.  Eigum alltaf úrval góðra hesta til sölu. Verið velkomin að kíkja til okkar.

 

In English

 

Welcome to Gásir website. Gásir owners and managers are Audbjörn Kristinsson and Ester Anna Eiriksdottir. Hólakot is locatit close to Akureyri or ca10km. We live with two of our daughters: Anna Kristin and Audur Karen. The riding facility is almost ready, located in the centre of the stables, it is 10*20 metres in size. Gásir operations consist of breeding, breaking-in and selling Icelandic horses. We always have good variety of horses on sale. We invite you to come visit. Welcome!